Útgefandi / Bókaútgáfan Sæmundur (5)

Úrval ljóða 1982-2012

Úrval ljóða 1982-2012 heitir safnrit danska skáldsins Piu Tafdrup í þýðingu Sigríðar Helgu Sverrisdóttur. Útgefandi er Bókaútgáfan Sæmundur í samvinnu við Dansk-íslenska félagið á Íslandi. Í bókinni eru ljóðin birt ...

Eitraða barnið

Eitraða barnið er glæpasaga. Sögusviðið er Eyrarbakki um aldamótin 1900. Við sögu koma nafnkunnir Íslendingar, svo sem skáldin Einar Benediktsson og Jóhann Sigurjónsson, Nielsen faktor, séra Eggert í Vogsósum. En einnig ...

Galdra-Manga. Dóttir þess brennda

Manga er ung heimasæta á kostajörðinni Munaðarnesi á Ströndum á 17. öld. Fjölskylda hennar er bjargálna og talin kunna fleira fyrir sér en almennt gerist. En þegar undarlegir fyrirburðir verða ...

Enn lokar jökull

Ljóðskáldið Matthías Johannessen sendir frá sér ljóðabókina Enn logar jökull. Hér er ort um landið, tjaldskör tímans og tekist á við ellina með skírskotun til Egils.

Katrínarsaga

„Bjölluhljómurinn kallar sauði sína. Þeir sem nema finna eirðarleysið í hverri frumu og óljósa þrá sem togar.“ Þetta er sagan um hana Katrínu, vini hennar og kunningja sem berast með ...