Höfundur / Steinunn Sigurðardóttir (2)

Dimmumót

Dimmumót er áhrifamikil bók, þrungin sterkum og óvæntum náttúrumyndum. Frá björtum sjónarhóli barnsins sem heillast af hvítu eilífðarfjalli liggur leiðin til óvissu og umbreytinga samtímans. Stórbrotin og sláandi ástarjátning til lands ...

Af ljóði ertu komin

Fyrsta ljóðabók Steinunnar í 9 ár.