Höfundur / Sigríður Hagalín Björnsdóttir (1)

Hið heilaga orð

Þú ert veiðimaður. Þú finnur hana. Ung kona hverfur af heimili sínu, frá nýfæddu barni. Lögreglan er ráðalaus, en fjölskyldan sendir bróður hennar að leita hennar. Til að leysa ráðgátuna ...