Höfundur / Fríða Ísberg (1)

Leðurjakkaveður

Vöxtur manneskjan vex ekki eins og tré heldur tún mér óx orðaforði væntumþykja, neglur, hár efi sjálfsmeðvitund og örvænting saman mynduðu þær spegil og spegillinn óx eins og silfraður fiskur ...