Höfundur / Einar Már Guðmundsson (1)

Til þeirra sem málið varðar

Ég sá bara að þú komst gangandi, tíndir stjörnurnar upp úr götunni og stakkst þeim í vasann, braust síðan himininn saman einsog tjald og röltir af stað út í heim ...