Hárfínn línudans við fortíðardrauga

Það er síður en svo að ástæðulausu að Arnaldur Indriðason hefur gnæft yfir íslenskum glæpabókmenntum í rúma tvo áratugi og ekki þarf að fjölyrða um það tröllatak sem hann hefur ...

Hamfaraklám og mín eigin hræsni

Fyrir stuttu voru mótmæli og tilheyrandi óeirðir í París þar sem fólk í gulum vestum flykktist saman og mótmælti hækkun á dísilolíu. Í mótmælagöngunni og í nágrenni brutu óeirðaseggir rúður ...

Skáldað skáld sem gæti hafa verið til

Skáldsagan Ungfrú Ísland, eftir Auði Övu, gerist á æviskeiði aðalsöguhetjunnar Heklu, sem flytur í bæinn til þess að vinna og skrifa. Við fjögurra ára aldur gýs eldfjallið Hekla (líklega 1947) og ...

Líf eða læsi

Í gömlu ævintýri er ungur bóndasonur sendur af stað að leita einhvers og endurheimta – oft prinsessu sem lent hefur í tröllahöndum. Hann ferðast um refilstigu kynjaskóga og leysir ýmsar ...

Galdraglóðir á köldum ströndum

Á 17. öld voru tugþúsundir (sumir segja milljónir) manna brennd á báli í Evrópu fyrir galdur. Bylgja þessara ofsókna náði ströndum Íslands og reis hæst á Vestfjörðum um miðja öldina. ...

Höfundarins heiðvirða iðja

Þórarinn Eldjárn (f. 1949) er meistari í meðferð orða. Hann leikur sér með þau, kryfur þau, setur í nýtt samhengi, smíðar ný úr gömlum, rímar og stuðlar. Það er heiðvirð ...

Lífsþorsti og lífsbruðl

Þrír ungir listamenn, hýrðir „víns af tári“, ráfa milli öldurhúsa Reykjavíkur þar sem þeir slökkva lífsþorstann, miklast af verkum sínum, slá hver öðrum á öxl með lof og lastmæli á ...

Skáldleg orðgnótt

Þegar Matthías Johannessen kvaddi sér hljóðs með sinni fyrstu ljóðabók (Borgin hló, 1958) var ljóst að þar fór skáld sem hafði ljóðmálið á valdi sínu. Þrátt fyrir rímleysi var því ...

Opið hjarta

Linda Vilhjálmsdóttir (f. 1958) hefur á tæpum fjórum áratugum sent frá sér fjölda ljóða, auk leikrita og einnar sjálfsævisögulegrar skáldsögu, og unnið til verðlauna og viðurkenninga fyrir skrif sín. Yfirleitt ...

Kyn(legur) usli

Ekki hafa margar bækur verið ritaðar um kynusla eða translíf hér á landi, og fáar eigum við andhetjur. Þó hefur ásinn Loki lengi blasað við sem bókmenntaleg fyrirmynd að hvoru ...

Saga kraumandi af snilld

Í Sextíu kílóum af sólskini, nýjasta skáldverki Hallgríms Helgasonar, kraumar sjórinn af síld.  Þannig byltast nýir tímar inn í íslenskt samfélag eins og óstöðvandi síldartorfa. Samskonar ólga af frásagnargleði, fróðleik ...

Samviskuerindi

Sálumessa nefnist ný ljóðabók eftir Gerði Kristnýju. Falleg bók, létt í hendi en þung fyrir brjósti. Grannar bjarkargreinar sem myndskreyta bókina eiga sér systur í einu ljóðanna:   Það vantar ...

Náttúran í manninum

„Í nútímanum mega höfundar ekki gleyma „innra lífi“ einstaklingsins, sem er enn í fullu gildi þrátt fyrir allt sem sækir að ytra. Það líf má ekki vanmeta,“  sagði Gyrðir Elíasson ...

Haustbirta í vorskógi

Sannarlega er það bókmenntaviðburður þegar Hannes Pétursson (f. 1931) kemur með ljóðabók, ekki síst eftir tólf ára hlé. Nýjasta verk hans, Haustaugu, er þess vegna „hvalreki öllum þeim sem unna ...

Pólitiskur þriller Davíðs Loga

Stjórnmálamenn dagsins kvarta stundum sáran yfir því að þeir séu teknir óvægnum tökum af andstæðingum sínum og fjölmiðlum. Þeir ættu að lesa nýútkomna bók Davíðs Loga Sigurðssonar, Ærumissi. Það er ...

Fingraför á sálinni

Fátt er karlmannlegra í íslenskri þjóðarsál en Bubbi Morthens, þessi vöðvastælti, hranalegi rokkari, sem vann í fiski, slóst og notaði fíkniefni, liggur ekki á skoðunum sínum og hefur hátt grófri ...

Synir hafsins

Það er sitt hvað Faðirvor og faðir vor,“ segir sögupersónan Ægir þegar hann fréttir af því að faðir hans Sævar hefur týnst á sjó vestur á fjörðum. Þar með hefst ...