FORMINU ÖGRAÐ Á LÚMSKAN HÁTT

„Skýr afstaða er tekin í sögunni gegn ofbeldi í hvaða mynd sem það birtist, hvort sem það er yfirgangur freka karlsins, ofbeldi gagnvart náttúrunni eða andleg kúgun í hjónabandi. En ...

Sannar sögur?

„Sú mynd sem ég sneri að heiminum í rúmlega fjóra áratugi var svo margfölsuð að ég mátti skrapa af henni ótal lög af málningu, fitu og sóti áður en grillti ...

Óhugnanlegur tvískinnungur

Sá sem ræður yfir draumunum ræður yfir heiminum. Sá sem ræður yfir hárinu ræður yfir konunum. Sá sem ræður yfir frjósemi kvenna ræður líka yfir karlmönnunum. Sá sem heldur konum ...

Reimleikar og rómantík í Reykjavík

Stundum eru titlar á bókum mjög gagnsæir og búa strax í fyrsta kafla til tengingu við söguna og söguheiminn, eitthvert reipi, vísbendingu eða vegvísi sem hægt er að halda sér ...

Umkomulausir töffarar

Í Krýsuvík, nýrri spennusögu Stefáns Mána, koma austurevrópsk mafía og höfuðlaus lík mjög við sögu. Lögreglumaðurinn Hörður Grímsson, rauðhærði risinn, þarf að hafa sig allan við í tilraun til að ...

Svartur í Sumarhúsum

Skáldsagan Allt sundrast (Things fall apart) eftir nígeríska rithöfundinn Chinua Achebe (1930-2013) er komin út á íslensku í þýðingu Elísu Bjargar Þorsteinsdóttur. Bókin kom fyrst út 1958 og er fyrsta skáldsaga þarlend um nýlenduvæðingu ...

Torrek Eggharðs

"...hlógum brjálæðislega hlógum dauðann til okkar föðmuðum hann því við höfðum skilað pundi dal, krónu, franka þrjátíu bókum og tveimur sonum hlógum líf okkar í sátt elskan mín ég þarf ...

Þegar kvöldmaturinn sér um sig sjálfur

Ég elska ofnrétti. Svo mjög að heimilisfólki þykir stundum nóg um og hefur borið fram kurteislegar kvartanir, sem ég læt bara sem vind um eyrun þjóta. Þegar ég sé um ...

Eitt vetrarsvartholið enn

Ísak Harðarson (f. 1956) yrkir af krafti í nýrri ljóðabók sem hann nefnir því óvenjulega nafni Ellefti snertur af yfirsýn. Bókin er sú ellefta í röð ljóðabóka hans frá 1982 ...

Meira en nokkuð gott skáld

Smáa letrið er varasamt því er þar eru undantekningarnar, gildrurnar, sérákvæðin og varnaglarnir. Er letur kvenna hið smáa, öndvert við hið stórkarlalega? Allt er opið til túlkunar og ný ljóðabók ...

Hulunni svipt af kjaftæðinu

Hálf öld er nú liðin frá 68-byltingunni svonefndu, þegar ungt fólk víða um heim tók að efast um ríkjandi valdakerfi, stöðnuð kynhlutverk, stríðsrekstur og kapítalisma. Íslendingar fóru ekki varhluta af ...

Í gruggugum lögum ólgandi mannhafsins

Það er allt á suðupunkti í Hinum smánuðu og svívirtu, 514 blaðsíðna skáldsögu rússneska skáldjöfursins Fjodors Dostojvevskís (1821-1881), sem út kom á dögunum hjá Forlaginu. Sagan birtist fyrst árið 1861 sem ...

Stór örlög í Sálumessu

Sálumessa er gamalkunnugt fyrirbæri úr kaþólsku allt frá 14. öld og reis líklega hæst í Evrópu á þeirri átjándu og nítjándu. Hún var sungin til að heiðra minningu ástvinar og ...

Dæmigerður reynsluheimur stúlkna á 21.öld

Ljónið eftir Hildi Knútsdóttur gerist í Reykjavík samtímans og virðist vera hefðbundin og raunsæ unglingabók sem fjallar um venjulega unglinga og allt þeirra venjulega vesen en svo fer eitthvað nýtt, ...

Fullkominn endir

Á átjándu öld var ástandið hér á landi orðið svo bágborið vegna náttúruhamfara, hungursneyðar og viðskiptaeinokunar, að kóngur vor í Kaupinhafn sá sig tilneyddan að ganga í málið. Hann hafði ...

KNAPPUR PÓLITÍSKUR REYFARI

Með bókinni Búrið, sem kom út 2017, lokaði Lilja Sigurðardóttir þríleik sínum um ástkonurnar Sonju og Öglu sem lesendur kynntust fyrst í Gildrunni (2015) og aftur í Netinu(2016). Hefur serían hlotið góðar viðtökur innan ...

Eldvörp tíma og tilvistar

„ ... í dag þykir ættfræði púkaleg, jafnvel hættuleg, vafasamt að vita undan hvaða hrauni blóðið sprettur, þekkja upptökin og lindirnar, hvern hyl og allar þær bugður, krakkar í dag ...

Í DRAUMI SÉRHVERS MANNS ER FALL HANS FALIÐ

Stormsker – fólkið sem fangaði vindinn eftir Birki Blæ Ingólfsson hlaut Íslensku barnabókaverðlaunanna í ár. Áður hefur Birkir gefið út efni hjá Partusi en þetta er fyrsta skáldsaga hans í fullri ...

ÓRÆÐUR HVERSDAGSLEIKI

Hversdagurinn er höfundi Ég hef séð svona áður hugleikinn. Persónurnar hafa (líkt og lesandinn) einmitt séð svona áður. En hversdagurinn er ekki endilega bara hversdagslegur, hann er dulur, óþægilegur, óljós og órökréttur. ...

MAXÍMÚS MÚSÍKUS FER Í LANDKYNNINGU

Maxímús Músíkús fer á fjöll er fimmta bókin í flokknum um hina ómótstæðilegu músíkmús sem elskar tónlist og býr í gömlum kontrabassa í tónlistarhúsinu Hörpu. Fyrr hafa komið út Maxímús Músíkús heimsækir ...

FEGURÐIN Í ÓREIÐUNNI

Drottningin á Júpíter er fyrsta skáldsaga Júlíu Margrétar Einarsdóttur sem áður hefur gefið út ljóðabókina Jarðarberjatungl og nóvelluna Grandagallerí. Hér segir frá Elenóru Margréti Lísudóttur, listakonu, sem rekur minningar um móður sína, fyrrverandi unnusta ...

FLÓÐ SEM ENGU EYRIR

Syndaflóð er óvægin bók, frásögnin hröð, miskunnarlaus og afskaplega spennandi. Sagan hefst þegar Malcolm nokkur Benke finnst myrtur í hægindastól á heimili sínu og á litla fingri er hann með giftingarhring ...

Fjörugur stíll og kröftug nýsköpun

Umbúðir skáldsögu Hallgríms Helgasonar, Sextíu kíló af sólskini, vekja strax athygli með leturgerð og káputexta sem bæði gleðja auga og hressa sál. Innihaldið gerir það ekki síður. Með meinfyndnum og ...

SKÁLD Í SKUGGA HALLGRÍMSKIRKJU

Sögumaður Heklugjár, sem heitir Ófeigur og er rithöfundur, situr á Þjóðskjalasafninu með hundinum sínum og les glósubækur ævintýramannsins Karls Dunganons. Sá kom víða við á langri og ótrúlegri ævi og lifði ...

LYKILL AÐ NÝJUM HEIMI

Umhverfismál eru barnabókahöfundum ofarlega í huga þessi misserin og ekki að undra þar sem framtíð sú sem bíður barna nútímans vægast sagt ótrygg og skelfileg arfleið sem eldri kynslóðir skilja ...

TREGAFULLT UNDIRSPIL VIÐ LÍFIÐ

Jónas, sögumaður Sorgarmarsins eftir Gyrði Elíasson, á meira sameiginlegt með nafna sínum í hvalnum en hann grunar sjálfan þótt hann taki vissulega eftir þessari tengingu – enda hlustar hann stundum á hvalasöng. ...

ÆVINTÝRAFÖR UM FORTÍÐ ÍSLANDS – OG TUNGUMÁLIÐ

Hallgrímur Helgason á það sameiginlegt með Nóbelsskáldinu Halldóri að geta sagt harmþrungna sögu öreiga í kómískum ýkjustíl án þess þó nokkurn tíman að hæðast að þessu vesalings fólki eða lífsónefnum ...

Þrjú hundruð þúsund lundar í spottum?…

Skáldsagan Kaldakol fjallar um óskaplega margt, þar á meðal þýska leikskóla, náttúruvernd, græðgi, náttúruhamfarir, fórnir, neðan­jarðargöngu, svik, kynlíf og tölvufíkn. Þetta eru aðeins örfá atriði af fjöldamörgum enda söguþráðurinn ansi ...

Fluga fær flugu í höfuðið

Flugur eiga sér ákveðna hefð í íslenskum bókmenntum, einkum þó fyrir börn. Margir muna eftir Mola litla flugustrák úr bókaröð eftir Ragnar Lár sem kom út á árunum 1968-1975 og ...

Jólasveinarannsóknin – Hver setur í skóinn?

Enn einu sinni er langt liðið á desember og Stekkjastaur kíkir við í kvöld, og hver hrekkjóttur bróðirinn á eftir öðrum næstu kvöld. Komu þessara bræðra er beðið með eftirvæntingu ...