Fátt kemur á óvart

Í glæpasögunni Ósköp venjuleg fjölskylda kynnist lesandinn fjölskyldu sem virðist lifa fremur venjulegu lífi. Faðirinn er prestur, móðirin lögfræðingur og þau eiga unga dóttur sem dag einn er grunuð um ...

Ís með innyflum

Stórhættulega stafrófið er skemmtileg og spennandi saga af stelpunni Fjólu sem ákveður að safna dóti til að selja á tombólu. Í sögunni gengur hún í hús í Stafrófsstræti sem eru ...

Rowling á glæpaslóðum

Metsöluhöfundurinn og skapari Harry Potter, J.K. Rowling, hefur skrifað fjórar sakamálasögur undir dulnefninu Robert Gal­braith og líklegt er að bækurnar verði fleiri. Aðalpersóna bókanna er einkaspæjarinn Cormoran Strike og aðstoðarkona hans, ...

Aftur til for­tíðar í fimm þáttum

Í sagnasafninu Vetrargulrætur – sögur reiðir rithöfundurinn Ragna Sigurðardóttir fram fimm sögur þar sem oftast er horft til fortíðar. Þótt persónurnar séu skapaðar í ólíkum tíma og rúmi eiga þær ýmislegt sameiginlegt ...

Hvernig hug­myndir finna fólkið sitt

Hvað mótar mann og gerir hann að sjálfum sér og hvernig hættulegar hugmyndir finna fólkið sitt er viðfangsefni Sjóns í þessari bók. Hún spannar stutt og snarpt lífshlaup hins norsk- ...

Hvað kom fyrir Nesbø?

Vinsældir norska glæpasagnahöfundarins Jo Nesbø eru engin tilviljun. Lesendur hans hafa lengi gengið að því sem vísu að hann muni sjá þeim fyrir spennu í bókum þar sem er að ...

Erfiðleikar mannsins

Fyrsta skáldsaga Halldórs Laxness Halldórssonar, eða Dóra DNA, er einstaklega vel heppnuð og fjallar um undarlegt tilfinningalíf mannskepnunnar á skemmtilegan og frumlegan hátt. Í Kokkál fáum við að kynnast einum ...

Svínshöfuð

Skáldsagan Svínshöfuð segir átakanlega sögu fjölskyldu og teygir anga sína frá lítilli eyju í Breiðafirði til suðurhluta Kína. Um er að ræða fyrstu skáldsögu Bergþóru Snæbjörnsdóttur sem áður hefur gefið ...

Af geim­verum og til­finningum

Sögur um geimverur sem hafa eitthvað til jarðarinnar og jarðarbúa að sækja hafa verið hluti af menningararfi Vesturlanda síðan 1898 þegar H.G. Wells skrifaði sögu sína Innrásin frá Mars þar ...

Spenna og illska

Aðdáendur glæpasögunnar eru eflaust kampakátir, enda jólabókaflóðið sjaldan verið stærra en í ár og glæpasögurnar taka þar sitt pláss að venju . Fjötrar eftir Sólveigu Pálsdóttur er meðal þeirra en ...

Einfaldleiki og dýpt

Ég veit ekki með önnur ljóð. Ég veit bara að þetta ljóð er opið hús með gluggum sem speglast í vötnum þar sem draumarnir flæða. (39)   Segja má að ...

Rödd samviskunnar

Bubbi Morthens (f. 1956) er listamaður með sterka rödd í margvíslegum skilningi. Maður með erindi. Rödd hans er krefjandi, áleitin, ástríðufull, hrjúf en hlý. Samviskurödd.  Áratugum saman höfum við hlýtt ...

Existinsíalísk tjáning og erótískur undirtónn

Út er komið safn þýddra úrvalsljóða eftir dönsku skáldkonuna Piu Tafdrup (f. 1952) í þýðingu Sigríðar Helgu Sverrisdóttur (f. 1964) ljóðskálds og þýðanda. Bókin nefnist einfaldlega Úrval ljóða. Þetta er ...

Hverfandi hvel

Jöklunum blæðir út „eins og hverju öðru helsærðu dýri“ segir í bókinni Dimmumót sem er nýjasta ljóðabók Steinunnar Sigurðardóttur. Er þar dregin upp heldur dökk mynd af því sem bíður, ...

Berskjaldaður styrkur

Það er ekkert til sem heitir berskjaldað skáld þegar það klæðist ljóðmælandanum eins og leðurjakka segir í bókinni Leðurjakkaveður eftir Fríðu Ísberg (f. 1992). Bókin er þriðja skáldverkið eftir þennan ...

Farið milli skauta og heima

Segja má að í þessari  í nýjustu ljóðabók Gerðar Kristnýjar sem nefnist Heimskaut, sé bæði farið milli skauta og heima því að efnistökin einskorðast hvorki við nútíð né fortíð, nánd ...

Þægileg afþreying

Ólafur Jóhann Ólafsson (f. 1962) er höfundur sem árlega er auglýstur með sterkum lýsingarorðum, ósjaldan í efstastigi. Persónur hans eru sagðar „frábærlega vel teiknaðar“, söguþræðirnir „mergjaðir“ og ritverk hans „virkilega ...

Skúli fógeti – Saga frá átjándu öld eftir Þórunni Jörlu Valdimarsdóttur

Hann var ekki bara maður, hann var heil öld, var einhvern tímann sagt um franska skáldið og rithöfundinn Victor Hugo og nítjándu öldina. Líklega getum við sagt það sama um ...

Úr Akureyrarhelvíti í MR-himnaríki

Við erum stödd í portinu á bak við Menntaskólann í Reykjavík. Þar rennur forneskjan saman við nútímann, sem er einmitt eitt helsta höfundareinkenni málarans Þrándar Þórarinssonar, sem teiknar kápumynd Ljónsins. ...

Syndir mæðranna

Münchausen-heilkenni kallast áráttukennd hneigð fólks til þess að gera sér upp veikindi. Ekki til að forðast vinnu eða neitt álíka, heldur af því sjúklingurinn hefur tekið ástfóstri við hlutverki sjúklingsins. ...

Uppskrift að þjóð

Þið þekkið sjálfsagt flest pabbana og ömmurnar sem flytja langar ræður um hvernig allt var erfiðara í gamla daga og menn þurftu að vaða mannhæðarháa snjóskafla til þess eins að ...

Kynslóðarsaga blómabarna

Katrínarsaga hefst á formála sem minnir á ljóðrænt söguljóð um tildrög blómabarnanna, eins og samið af vísindamanni að greina þræði tímans. Svo er okkur varpað í heim Katrínar og vina ...

Veröld sem er – ennþá

Vistarverur Hauks Ingvarssonar er ljóðabók um loftslagsbreytingar. Það hljómar ekkert sérstaklega vel, sú lýsing hljómar eins og mikilvæg bók frekar en góð bók – en bækur eru sjaldnast mikilvægar nema þær ...

HEKLUGJÁ – GJÁIN SEM RÉTT GRILLTI Í

Fyrsta merki um að Heklugjá – leiðarvísir að eldinum eftir Ófeig Sigurðsson væri ekki rétta bókin fyrir mig var þegar ég vaknaði einn morguninn og bókin var gegnvot. Sá eins árs gamli og ...

DRAUGAGANGUR, LEYNDARMÁL OG SIÐLAUS SAMSTAÐA

Ég var mjög spennt að lesa nýjustu bók Ragnars Jónassonar, Þorpið og var því afar kát þegar það var haft samband við mig frá bókasafninu og mér tjáð að hún væri komin ...

SÍLDIN OG SAMFÉLAGIÐ Í SEGULFIRÐI

Sextíu kíló af sólskini eftir Hallgrím Helgason var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokki fagurbókmennta og mér finnst mjög líklegt að hún hreppi þau verðlaun, að öðrum tilnefndum bókum ólöstuðum. Ég ...

Lifandilífslækur

Af þeim nýju bókum sem til mín hafa ratað núna um jólin er skáldsagan Lifandilífslækur eftir Bergsvein Birgisson. Hún er í einu orði sagt frábær bók, ein af bestu skáldsögum ...

Sögumaður sem þegir

Stundum eru skáldsögur ágengar og djúpar í einfaldleika sínum, stórar í smæð sinni, fáorðar um svo margt. Líkt og þríleikur hins norska Jon Fosse (2016) sem lýsir sögu kynslóða í ...

STAÐIR OG STEF

Nýjasta bók Steinunnar Sigurðardóttur, Af ljóði ertu komin, er sú níunda í röð ljóðabóka hennar frá því hún kvaddi sér fyrst hljóðs árið 1969. Tæp 10 ár eru síðan Steinunn sendi síðast ...

Hið rótgróna merki fátæktar og umkomuleysis

Bókaforlagið Angústúra hefur ráðist í endurútgáfu ævisögunnar Tvennir tímar. Endurminningar Hólmfríðar Hjaltesen, síðustu bók Elínborgar Lárusdóttur sem var afkastamikill rithöfundur um miðja síðustu öld (kom fyrst út 1949). Útgáfan er vönduð og eiguleg, með orðskýringum, ...