Skúli fógeti – Saga frá átjándu öld eftir Þórunni Jörlu Valdimarsdóttur

Hann var ekki bara maður, hann var heil öld, var einhvern tímann sagt um franska skáldið og rithöfundinn Victor Hugo og nítjándu öldina. Líklega getum við sagt það sama um ...

Úr Akureyrarhelvíti í MR-himnaríki

Við erum stödd í portinu á bak við Menntaskólann í Reykjavík. Þar rennur forneskjan saman við nútímann, sem er einmitt eitt helsta höfundareinkenni málarans Þrándar Þórarinssonar, sem teiknar kápumynd Ljónsins. ...

Syndir mæðranna

Münchausen-heilkenni kallast áráttukennd hneigð fólks til þess að gera sér upp veikindi. Ekki til að forðast vinnu eða neitt álíka, heldur af því sjúklingurinn hefur tekið ástfóstri við hlutverki sjúklingsins. ...

Uppskrift að þjóð

Þið þekkið sjálfsagt flest pabbana og ömmurnar sem flytja langar ræður um hvernig allt var erfiðara í gamla daga og menn þurftu að vaða mannhæðarháa snjóskafla til þess eins að ...

Kynslóðarsaga blómabarna

Katrínarsaga hefst á formála sem minnir á ljóðrænt söguljóð um tildrög blómabarnanna, eins og samið af vísindamanni að greina þræði tímans. Svo er okkur varpað í heim Katrínar og vina ...

Veröld sem er – ennþá

Vistarverur Hauks Ingvarssonar er ljóðabók um loftslagsbreytingar. Það hljómar ekkert sérstaklega vel, sú lýsing hljómar eins og mikilvæg bók frekar en góð bók – en bækur eru sjaldnast mikilvægar nema þær ...

HEKLUGJÁ – GJÁIN SEM RÉTT GRILLTI Í

Fyrsta merki um að Heklugjá – leiðarvísir að eldinum eftir Ófeig Sigurðsson væri ekki rétta bókin fyrir mig var þegar ég vaknaði einn morguninn og bókin var gegnvot. Sá eins árs gamli og ...

DRAUGAGANGUR, LEYNDARMÁL OG SIÐLAUS SAMSTAÐA

Ég var mjög spennt að lesa nýjustu bók Ragnars Jónassonar, Þorpið og var því afar kát þegar það var haft samband við mig frá bókasafninu og mér tjáð að hún væri komin ...

SÍLDIN OG SAMFÉLAGIÐ Í SEGULFIRÐI

Sextíu kíló af sólskini eftir Hallgrím Helgason var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokki fagurbókmennta og mér finnst mjög líklegt að hún hreppi þau verðlaun, að öðrum tilnefndum bókum ólöstuðum. Ég ...

Lifandilífslækur

Af þeim nýju bókum sem til mín hafa ratað núna um jólin er skáldsagan Lifandilífslækur eftir Bergsvein Birgisson. Hún er í einu orði sagt frábær bók, ein af bestu skáldsögum ...

Sögumaður sem þegir

Stundum eru skáldsögur ágengar og djúpar í einfaldleika sínum, stórar í smæð sinni, fáorðar um svo margt. Líkt og þríleikur hins norska Jon Fosse (2016) sem lýsir sögu kynslóða í ...

STAÐIR OG STEF

Nýjasta bók Steinunnar Sigurðardóttur, Af ljóði ertu komin, er sú níunda í röð ljóðabóka hennar frá því hún kvaddi sér fyrst hljóðs árið 1969. Tæp 10 ár eru síðan Steinunn sendi síðast ...

Hið rótgróna merki fátæktar og umkomuleysis

Bókaforlagið Angústúra hefur ráðist í endurútgáfu ævisögunnar Tvennir tímar. Endurminningar Hólmfríðar Hjaltesen, síðustu bók Elínborgar Lárusdóttur sem var afkastamikill rithöfundur um miðja síðustu öld (kom fyrst út 1949). Útgáfan er vönduð og eiguleg, með orðskýringum, ...

FORMINU ÖGRAÐ Á LÚMSKAN HÁTT

„Skýr afstaða er tekin í sögunni gegn ofbeldi í hvaða mynd sem það birtist, hvort sem það er yfirgangur freka karlsins, ofbeldi gagnvart náttúrunni eða andleg kúgun í hjónabandi. En ...

Sannar sögur?

„Sú mynd sem ég sneri að heiminum í rúmlega fjóra áratugi var svo margfölsuð að ég mátti skrapa af henni ótal lög af málningu, fitu og sóti áður en grillti ...

Óhugnanlegur tvískinnungur

Sá sem ræður yfir draumunum ræður yfir heiminum. Sá sem ræður yfir hárinu ræður yfir konunum. Sá sem ræður yfir frjósemi kvenna ræður líka yfir karlmönnunum. Sá sem heldur konum ...

Reimleikar og rómantík í Reykjavík

Stundum eru titlar á bókum mjög gagnsæir og búa strax í fyrsta kafla til tengingu við söguna og söguheiminn, eitthvert reipi, vísbendingu eða vegvísi sem hægt er að halda sér ...

Umkomulausir töffarar

Í Krýsuvík, nýrri spennusögu Stefáns Mána, koma austurevrópsk mafía og höfuðlaus lík mjög við sögu. Lögreglumaðurinn Hörður Grímsson, rauðhærði risinn, þarf að hafa sig allan við í tilraun til að ...

Svartur í Sumarhúsum

Skáldsagan Allt sundrast (Things fall apart) eftir nígeríska rithöfundinn Chinua Achebe (1930-2013) er komin út á íslensku í þýðingu Elísu Bjargar Þorsteinsdóttur. Bókin kom fyrst út 1958 og er fyrsta skáldsaga þarlend um nýlenduvæðingu ...

Torrek Eggharðs

"...hlógum brjálæðislega hlógum dauðann til okkar föðmuðum hann því við höfðum skilað pundi dal, krónu, franka þrjátíu bókum og tveimur sonum hlógum líf okkar í sátt elskan mín ég þarf ...

Þegar kvöldmaturinn sér um sig sjálfur

Ég elska ofnrétti. Svo mjög að heimilisfólki þykir stundum nóg um og hefur borið fram kurteislegar kvartanir, sem ég læt bara sem vind um eyrun þjóta. Þegar ég sé um ...

Eitt vetrarsvartholið enn

Ísak Harðarson (f. 1956) yrkir af krafti í nýrri ljóðabók sem hann nefnir því óvenjulega nafni Ellefti snertur af yfirsýn. Bókin er sú ellefta í röð ljóðabóka hans frá 1982 ...

Meira en nokkuð gott skáld

Smáa letrið er varasamt því er þar eru undantekningarnar, gildrurnar, sérákvæðin og varnaglarnir. Er letur kvenna hið smáa, öndvert við hið stórkarlalega? Allt er opið til túlkunar og ný ljóðabók ...

Hulunni svipt af kjaftæðinu

Hálf öld er nú liðin frá 68-byltingunni svonefndu, þegar ungt fólk víða um heim tók að efast um ríkjandi valdakerfi, stöðnuð kynhlutverk, stríðsrekstur og kapítalisma. Íslendingar fóru ekki varhluta af ...

Í gruggugum lögum ólgandi mannhafsins

Það er allt á suðupunkti í Hinum smánuðu og svívirtu, 514 blaðsíðna skáldsögu rússneska skáldjöfursins Fjodors Dostojvevskís (1821-1881), sem út kom á dögunum hjá Forlaginu. Sagan birtist fyrst árið 1861 sem ...

Stór örlög í Sálumessu

Sálumessa er gamalkunnugt fyrirbæri úr kaþólsku allt frá 14. öld og reis líklega hæst í Evrópu á þeirri átjándu og nítjándu. Hún var sungin til að heiðra minningu ástvinar og ...

Dæmigerður reynsluheimur stúlkna á 21.öld

Ljónið eftir Hildi Knútsdóttur gerist í Reykjavík samtímans og virðist vera hefðbundin og raunsæ unglingabók sem fjallar um venjulega unglinga og allt þeirra venjulega vesen en svo fer eitthvað nýtt, ...

Fullkominn endir

Á átjándu öld var ástandið hér á landi orðið svo bágborið vegna náttúruhamfara, hungursneyðar og viðskiptaeinokunar, að kóngur vor í Kaupinhafn sá sig tilneyddan að ganga í málið. Hann hafði ...

KNAPPUR PÓLITÍSKUR REYFARI

Með bókinni Búrið, sem kom út 2017, lokaði Lilja Sigurðardóttir þríleik sínum um ástkonurnar Sonju og Öglu sem lesendur kynntust fyrst í Gildrunni (2015) og aftur í Netinu(2016). Hefur serían hlotið góðar viðtökur innan ...

Eldvörp tíma og tilvistar

„ ... í dag þykir ættfræði púkaleg, jafnvel hættuleg, vafasamt að vita undan hvaða hrauni blóðið sprettur, þekkja upptökin og lindirnar, hvern hyl og allar þær bugður, krakkar í dag ...