Verðlaun / Íslensku bókmenntaverðlaunin 2019 (1)

Sextíu kíló af sólskini

Og nú stóð hann hér, Eilífur, einn á breiðri snjóblæjunni, sveittur af angist og hugsaði: Þrjú kíló hveiti fyrir þetta? Þrjú kíló hveiti fyrir bú mitt, konu, börn og kú? ...