Gunnar Kampen er ungur Reykvíkingur, verslunarskólagenginn og vel settur í lífinu, áhugasamur um menn og málefni innan lands sem utan. Hann á ástríka móður og tvær systur sem hafa hampað ...
Af hverju fær eldri maður frá Breiðafirði viðurnefnið Svínshöfuð? Kínversk mæðgin koma til Íslands um miðjan tíunda áratuginn. Nýja fjölskyldan á sér gamlar sorgir, sársaukinn liggur kynslóða á milli. Eins ...
Vöxtur manneskjan vex ekki eins og tré heldur tún mér óx orðaforði væntumþykja, neglur, hár efi sjálfsmeðvitund og örvænting saman mynduðu þær spegil og spegillinn óx eins og silfraður fiskur ...
Gerður Kristný er eitt ástsælasta samtímaskáld okkar, enda er hún meistari þeirrar listar að draga upp frumlegar ljóðmyndir af því almenna og sammannlega. Heimskaut er safn nýrra ljóða þar sem víða ...
Okonkwo var vel þekktur í öllum þorpunum níu og þótt víðar væri leitað. Frægðin byggðist á umtalsverðum afrekum hans. Sem ungur maður, átján ára gamall, hafði hann aflað þorpi sínu ...