Bókaflokkur / Smásögur (3)

Ég hef séð svona áður

Ferðalangur leitar að húfu með nafni bæjarins sem hann er staddur í. Sérfræðingur í öldrunarsjúkdómum fer á ráðstefnu sem hún á ekki erindi á. Aðfluttur Reykvíkingur losar sig við byssu. ...

Smásögur að handan

Ingibjörg Elsa Björnsdóttir slær hér á nýjan tón í íslenskri smásagnahefð. Smásögur að handan fela ekki aðeins í sér dulafullan og skáldlegan vitnisburð frásagna að handan heldur fer höfundur á kostum ...

Þorpið sem svaf

Þorpið sem svaf gerist í litlu byggðarlagi. Sögur af fólki og örlögum þess. Kvótinn er seldur og vinnan fer. Kóngarnir geyma auð sinn í aflandinu. Eftir situr fólk í sárum. ...