Bókaflokkur / Ljóð (14)

Til þeirra sem málið varðar

Ég sá bara að þú komst gangandi, tíndir stjörnurnar upp úr götunni og stakkst þeim í vasann, braust síðan himininn saman einsog tjald og röltir af stað út í heim ...

Velkomin

óhreinu börnin hennar evu koma til þín í leit að vatni í leit að skjóli í leit að kærleika í leit að samúð í leit að landi í leit að ...

Úrval ljóða 1982-2012

Úrval ljóða 1982-2012 heitir safnrit danska skáldsins Piu Tafdrup í þýðingu Sigríðar Helgu Sverrisdóttur. Útgefandi er Bókaútgáfan Sæmundur í samvinnu við Dansk-íslenska félagið á Íslandi. Í bókinni eru ljóðin birt ...

Dimmumót

Dimmumót er áhrifamikil bók, þrungin sterkum og óvæntum náttúrumyndum. Frá björtum sjónarhóli barnsins sem heillast af hvítu eilífðarfjalli liggur leiðin til óvissu og umbreytinga samtímans. Stórbrotin og sláandi ástarjátning til lands ...

Leðurjakkaveður

Vöxtur manneskjan vex ekki eins og tré heldur tún mér óx orðaforði væntumþykja, neglur, hár efi sjálfsmeðvitund og örvænting saman mynduðu þær spegil og spegillinn óx eins og silfraður fiskur ...

Heimskaut

Gerður Kristný er eitt ástsælasta samtímaskáld okkar, enda er hún meistari þeirrar listar að draga upp frumlegar ljóðmyndir af því almenna og sammannlega. Heimskaut er safn nýrra ljóða þar sem víða ...

Af ljóði ertu komin

Fyrsta ljóðabók Steinunnar í 9 ár.

Ellefti snertur af yfirsýn

Þótt sá sem finnur skeytið einn bláan morgun á strönd himnanna sé kannski sá hinn sami og sendi það af stað kvöld eitt fyrir nákvæmlega heilli eilífð má vera að ...

Vistarverur

alltaf eru þau á sveimi í höfðinu á mér hreindýrin í þokunni þefvís en blind í þöglum söfnuði hvað ætli horn þeirra nemi þessi gríðarstóru loftnet sem tróna yfir lággróðrinum ...

Enn lokar jökull

Ljóðskáldið Matthías Johannessen sendir frá sér ljóðabókina Enn logar jökull. Hér er ort um landið, tjaldskör tímans og tekist á við ellina með skírskotun til Egils.

Smáa letrið

Smáa letrið er sjöunda ljóðabók Lindu Vilhjálmsdóttur, kynngi mögnuð bók full af hárbeittum og sjóðandi femínískum byltingarljóðum um formæður og fjallkonur, dömur og druslur – konur fyrr og nú, „dæmdar í ...

Sálumessa

Þú háðir dóm yfir heimi sem aldrei hélt skildi yfir þér Sálumessa flytur bæn þeirra sem lifa um að sál þess látna megi bjargast. Í ljóðabálki Gerðar Kristnýjar er sungin messa ...

Haustaugu

Hannes Pétursson hefur verið eitt ástsælasta skáld þjóðarinnar allt frá því að hans fyrsta ljóðabók kom út árið 1955. Hann hefur sameinað hefð og nútíma í ljóðlist sinni, en jafnframt ...

Rof

Rof er þriðja ljóðabók Bubba Morthens á jafn mörgum árum. Fyrri bækurnar, Öskraðu gat á myrkriðog Hreistur, komu ýmsum á óvart og hlutu mikið lof. Hér horfir Bubbi til æskunnar og yrkir af ...