Bókaflokkur / Ljóð og leikrit (4)

Heimskaut

Gerður Kristný er eitt ástsælasta samtímaskáld okkar, enda er hún meistari þeirrar listar að draga upp frumlegar ljóðmyndir af því almenna og sammannlega. Heimskaut er safn nýrra ljóða þar sem víða ...

Villimaður í París

Villimaður í París er þriðja ljóðabók Þórunnar Jörlu Valdimarsdóttur, sem hlotið hefur þrettán tilnefningar og sjö viðurkenningar fyrir skriftir. Bókina prýða ljósmyndir Eggerts Þórs Bernharðssonar, sagnfræðings og háskólaprófessors, og teikningar Þórunnar. ...

Vistarverur

alltaf eru þau á sveimi í höfðinu á mér hreindýrin í þokunni þefvís en blind í þöglum söfnuði hvað ætli horn þeirra nemi þessi gríðarstóru loftnet sem tróna yfir lággróðrinum ...

Vammfirring

Vammfirring Höfundur: Þórarinn Eldjárn Bók sem geymir fjölbreytt ljóð, bundin og óbundin, stökur, próasaljóð og sögukvæði.Hér er ort um rætur og vængi, dali og sólir, eftirminnilegan varning og íslenska fyndni, en ...