Honum tókst að verða eins konar hetja í huga píndrar alþýðu. Dreki og djöfull var hann líka, það var innifalið í starfi rukkara konungs. Skúli Magnússon, faðir Reykjavíkur, varð fyrstur ...
Ærumissir 1927. Jónas frá Hriflu er orðinn valdamesti stjórnmálamaður landsins. Hugsjónaríkur umbótamaður eða pólitískt óargadýr? Nú mun á það reyna. Sýslumaðurinn Einar M. Jónasson verður fórnarlamb Jónasar − eða var ...