Bækur /

Smásögur að handan

Ingibjörg Elsa Björnsdóttir slær hér á nýjan tón í íslenskri smásagnahefð.

Smásögur að handan fela ekki aðeins í sér dulafullan og skáldlegan vitnisburð frásagna að handan heldur fer höfundur á kostum með því að tvinna saman bókmenntalega arfleið og kómíska atburðarás á mörkum handanheims og raunheima.

Um leið tekst Ingibjörgu að höndla hina klassísku togsteitu sammannlegrar leitar að frábærlega ritaðar og snerta ólíka fleti mannlegs breyskleika á frumlegan gamansaman hátt.

Gagnrýni

Rita athugasemd

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *