Þorpið sem svaf

Þorpið sem svaf gerist í litlu byggðarlagi. Sögur af fólki og örlögum þess. Kvótinn er seldur og vinnan fer. Kóngarnir geyma auð sinn í aflandinu. Eftir situr fólk í sárum. ...

Heimsendir

Leifur Eiríksson, rótlaus blaðamaður, losar síðustu aurana út úr djörfum fjárfestingum sínum á netinu sumarið 2004 og býður kærustunni, tattóveruðu sveitastelpunni Unni, til Ameríku. Nú á að njóta lífsins og ...

Óboðinn gestur

Af hverju ættirðu að flýja hamingjuríkt heimili þitt í ofboði? Þú hlakkar til þess að ástkær eiginmaðurinn komi heim úr vinnunni á meðan þú eldar kvöldmatinn. Þetta er það síðasta ...

Eitraða barnið

Eitraða barnið er glæpasaga. Sögusviðið er Eyrarbakki um aldamótin 1900. Við sögu koma nafnkunnir Íslendingar, svo sem skáldin Einar Benediktsson og Jóhann Sigurjónsson, Nielsen faktor, séra Eggert í Vogsósum. En einnig ...

Múmínálfarnir

Litlu álfarnir og flóðið mikla – Halastjarnan – Pípuhattur galdrakarlsins Allir þekkja múmínálfana, þessar stórskemmtilegu ævintýraverur sem hafa glatt ótal börn og fullorðna áratugum saman – í sjónvarpsþáttum, teiknimyndasögum, bíómyndum ...

Stúlkan hjá brúnni

Eldri hjón eru áhyggjufull vegna dótturdóttur sinnar. Þau vita að hún hefur verið að smygla fíkniefnum og nú er hún týnd svo þau leita til Konráðs, fyrrverandi lögreglumanns, sem þau ...

Vistarverur

alltaf eru þau á sveimi í höfðinu á mér hreindýrin í þokunni þefvís en blind í þöglum söfnuði hvað ætli horn þeirra nemi þessi gríðarstóru loftnet sem tróna yfir lággróðrinum ...

Ungfrú Ísland

Sögusviðið er Reykjavík árið 1963. Ung skáldkona flytur vestan úr Dölum með nokkur handrit í fórum sínum, á tímum þegar karlmenn fæddust skáld en ungum konum var boðið að taka ...

Hið heilaga orð

Þú ert veiðimaður. Þú finnur hana. Ung kona hverfur af heimili sínu, frá nýfæddu barni. Lögreglan er ráðalaus, en fjölskyldan sendir bróður hennar að leita hennar. Til að leysa ráðgátuna ...

Galdra-Manga. Dóttir þess brennda

Manga er ung heimasæta á kostajörðinni Munaðarnesi á Ströndum á 17. öld. Fjölskylda hennar er bjargálna og talin kunna fleira fyrir sér en almennt gerist. En þegar undarlegir fyrirburðir verða ...

Vammfirring

Vammfirring Höfundur: Þórarinn Eldjárn Bók sem geymir fjölbreytt ljóð, bundin og óbundin, stökur, próasaljóð og sögukvæði.Hér er ort um rætur og vængi, dali og sólir, eftirminnilegan varning og íslenska fyndni, en ...

Listamannalaun

„Það á fyrir mér að liggja að verða prentsverta.“ – Alfreð Flóki „Þegar ég er orðinn gamall og búinn að vinna öll mín snilldarverk og glapræði.“ -Dagur Sigurðarson „Ég á ...

Enn lokar jökull

Ljóðskáldið Matthías Johannessen sendir frá sér ljóðabókina Enn logar jökull. Hér er ort um landið, tjaldskör tímans og tekist á við ellina með skírskotun til Egils.

Smáa letrið

Smáa letrið er sjöunda ljóðabók Lindu Vilhjálmsdóttur, kynngi mögnuð bók full af hárbeittum og sjóðandi femínískum byltingarljóðum um formæður og fjallkonur, dömur og druslur – konur fyrr og nú, „dæmdar í ...

Hans Blær

Dömur mínar og lollarar, ég þakka ykkur frá innstu hjartarótum fyrir að setja ykkur í samband en háværar frásagnir af afhroði mínu, hruni, dauða, æruleysi og eignabruna eru sem sagt ...

Sextíu kíló af sólskini

Og nú stóð hann hér, Eilífur, einn á breiðri snjóblæjunni, sveittur af angist og hugsaði: Þrjú kíló hveiti fyrir þetta? Þrjú kíló hveiti fyrir bú mitt, konu, börn og kú? ...

Sálumessa

Þú háðir dóm yfir heimi sem aldrei hélt skildi yfir þér Sálumessa flytur bæn þeirra sem lifa um að sál þess látna megi bjargast. Í ljóðabálki Gerðar Kristnýjar er sungin messa ...

Sorgarmarsinn

Gyrðir Elíasson leggur hér lokahönd á sagnaþríleik sem hófst með Sandárbókinni og var síðan fram haldið í Suðurglugganum, en báðar þær bækur fjölluðu með áleitnum hætti um líf og störf listamanna, önnur um ...

Haustaugu

Hannes Pétursson hefur verið eitt ástsælasta skáld þjóðarinnar allt frá því að hans fyrsta ljóðabók kom út árið 1955. Hann hefur sameinað hefð og nútíma í ljóðlist sinni, en jafnframt ...

Ærumissir

Ærumissir 1927. Jónas frá Hriflu er orðinn valdamesti stjórnmálamaður landsins. Hugsjónaríkur umbótamaður eða pólitískt óargadýr? Nú mun á það reyna. Sýslumaðurinn Einar M. Jónasson verður fórnarlamb Jónasar − eða var ...

Rof

Rof er þriðja ljóðabók Bubba Morthens á jafn mörgum árum. Fyrri bækurnar, Öskraðu gat á myrkriðog Hreistur, komu ýmsum á óvart og hlutu mikið lof. Hér horfir Bubbi til æskunnar og yrkir af ...

Katrínarsaga

„Bjölluhljómurinn kallar sauði sína. Þeir sem nema finna eirðarleysið í hverri frumu og óljósa þrá sem togar.“ Þetta er sagan um hana Katrínu, vini hennar og kunningja sem berast með ...

Bókasafn föður míns

Að föður sínum látnum þarf Ragnar Helgi að fara í gegnum 4000 titla bókasafn föður síns og finna því stað á 21. öldinni. Þótt hann einsetji sér að opna ekki ...

261 dagur

Fjörutíu og tveggja ára sjálfstæð fjögurra barna móðir skilur við seinni barnsföður sinn eftir eina erfiðustu ákvörðun sem hún hefur þurft að taka. Tilveran fer á hvolf og hún með. ...

Eftirbátur

Ægir leitar að sjómanninum föður sínum eftir að bátur hans finnst mannlaus út af Vestfjörðum. Leitarleiðangrar Ægis vekja spurningar um faðernið sjálft í þessum harðbýla heimshluta. Hver er hinn raunverulegi ...