Færslusafn (2)

Blogg / Kjartan Valgarðsson

Hvaðan koma umsagnir um bækurnar?

Bókmenntagagnrýni er mikil íþrótt á Íslandi og hefur lengi verið. Hún hefur verið áberandi efni í blöðum og tímaritum en einnig í samræðum fólks, í jólaboðum og fjölskyldum, skólum og háskólum og spjalli fólks á meðal á götum úti. Íslendingar eru bókmenntaþjóð, bókaþjóð og bókaáhugaþjóð. Gagnrýni á bækur, umsagnir og umfjöllun fer fram á nánast…
Lesa meira
Blogg / Kjartan Valgarðsson

Um stjörnugjöf bóka

Til hvers er bókum gefnar stjörnur, á að gefa stjörnur og þá hve margar? Stjörnugjöf bóka í íslenskri bókaumfjöllun hefur þróast í hið almenna fimm stjörnu kerfi eins og sjá má víða á síðum sem fjalla um bækur (og ferðaþjónustu, sbr. TripAdvisor). Íslenska útgáfan hefur þróast yfir í 1-10 einkunnaskalann því hér er venja að…
Lesa meira