Birtingamiðill / visir.is (20)

Fátt kemur á óvart

Í glæpasögunni Ósköp venjuleg fjölskylda kynnist lesandinn fjölskyldu sem virðist lifa fremur venjulegu lífi. Faðirinn er prestur, móðirin lögfræðingur og þau eiga unga dóttur sem dag einn er grunuð um ...

Ís með innyflum

Stórhættulega stafrófið er skemmtileg og spennandi saga af stelpunni Fjólu sem ákveður að safna dóti til að selja á tombólu. Í sögunni gengur hún í hús í Stafrófsstræti sem eru ...

Rowling á glæpaslóðum

Metsöluhöfundurinn og skapari Harry Potter, J.K. Rowling, hefur skrifað fjórar sakamálasögur undir dulnefninu Robert Gal­braith og líklegt er að bækurnar verði fleiri. Aðalpersóna bókanna er einkaspæjarinn Cormoran Strike og aðstoðarkona hans, ...

Aftur til for­tíðar í fimm þáttum

Í sagnasafninu Vetrargulrætur – sögur reiðir rithöfundurinn Ragna Sigurðardóttir fram fimm sögur þar sem oftast er horft til fortíðar. Þótt persónurnar séu skapaðar í ólíkum tíma og rúmi eiga þær ýmislegt sameiginlegt ...

Hvernig hug­myndir finna fólkið sitt

Hvað mótar mann og gerir hann að sjálfum sér og hvernig hættulegar hugmyndir finna fólkið sitt er viðfangsefni Sjóns í þessari bók. Hún spannar stutt og snarpt lífshlaup hins norsk- ...

Hvað kom fyrir Nesbø?

Vinsældir norska glæpasagnahöfundarins Jo Nesbø eru engin tilviljun. Lesendur hans hafa lengi gengið að því sem vísu að hann muni sjá þeim fyrir spennu í bókum þar sem er að ...

Erfiðleikar mannsins

Fyrsta skáldsaga Halldórs Laxness Halldórssonar, eða Dóra DNA, er einstaklega vel heppnuð og fjallar um undarlegt tilfinningalíf mannskepnunnar á skemmtilegan og frumlegan hátt. Í Kokkál fáum við að kynnast einum ...

Svínshöfuð

Skáldsagan Svínshöfuð segir átakanlega sögu fjölskyldu og teygir anga sína frá lítilli eyju í Breiðafirði til suðurhluta Kína. Um er að ræða fyrstu skáldsögu Bergþóru Snæbjörnsdóttur sem áður hefur gefið ...

Af geim­verum og til­finningum

Sögur um geimverur sem hafa eitthvað til jarðarinnar og jarðarbúa að sækja hafa verið hluti af menningararfi Vesturlanda síðan 1898 þegar H.G. Wells skrifaði sögu sína Innrásin frá Mars þar ...

Spenna og illska

Aðdáendur glæpasögunnar eru eflaust kampakátir, enda jólabókaflóðið sjaldan verið stærra en í ár og glæpasögurnar taka þar sitt pláss að venju . Fjötrar eftir Sólveigu Pálsdóttur er meðal þeirra en ...

Þrjú hundruð þúsund lundar í spottum?…

Skáldsagan Kaldakol fjallar um óskaplega margt, þar á meðal þýska leikskóla, náttúruvernd, græðgi, náttúruhamfarir, fórnir, neðan­jarðargöngu, svik, kynlíf og tölvufíkn. Þetta eru aðeins örfá atriði af fjöldamörgum enda söguþráðurinn ansi ...

Silfurlykill að framtíðinni

Framtíðin er komin. Systkinin Sumarliði og Sóldís eru ásamt pabba sínum að flytja í nýtt hús sem er gult og hét víst einu sinni Strætó númer sjö. Afi pabba sagði ...

Babb í Brókarenda

Ærslasögur hafa alltaf notið mikilla vinsælda hjá ungum lesendum og má nefna ýmis dæmi allt frá Grími grallara sem óknyttaðist á sjöunda áratugnum og til Skúla skelfis og Kafteins Ofurbrókar ...

Skyldulesning allra kynslóða

Sögur Tove Jansson um múmín­álfana hafa notið gríðarlegra vinsælda víða um heim. Hver ný kynslóð uppgötvar þær og hefur þennan sígilda bókaflokk í hávegum. Frá Forlaginu kemur bók sem geymir ...

Hárfínn línudans við fortíðardrauga

Það er síður en svo að ástæðulausu að Arnaldur Indriðason hefur gnæft yfir íslenskum glæpabókmenntum í rúma tvo áratugi og ekki þarf að fjölyrða um það tröllatak sem hann hefur ...

Líf eða læsi

Í gömlu ævintýri er ungur bóndasonur sendur af stað að leita einhvers og endurheimta – oft prinsessu sem lent hefur í tröllahöndum. Hann ferðast um refilstigu kynjaskóga og leysir ýmsar ...

Galdraglóðir á köldum ströndum

Á 17. öld voru tugþúsundir (sumir segja milljónir) manna brennd á báli í Evrópu fyrir galdur. Bylgja þessara ofsókna náði ströndum Íslands og reis hæst á Vestfjörðum um miðja öldina. ...

Höfundarins heiðvirða iðja

Þórarinn Eldjárn (f. 1949) er meistari í meðferð orða. Hann leikur sér með þau, kryfur þau, setur í nýtt samhengi, smíðar ný úr gömlum, rímar og stuðlar. Það er heiðvirð ...

Lífsþorsti og lífsbruðl

Þrír ungir listamenn, hýrðir „víns af tári“, ráfa milli öldurhúsa Reykjavíkur þar sem þeir slökkva lífsþorstann, miklast af verkum sínum, slá hver öðrum á öxl með lof og lastmæli á ...

Skáldleg orðgnótt

Þegar Matthías Johannessen kvaddi sér hljóðs með sinni fyrstu ljóðabók (Borgin hló, 1958) var ljóst að þar fór skáld sem hafði ljóðmálið á valdi sínu. Þrátt fyrir rímleysi var því ...