Birtingamiðill / Stundin (4)

Úr Akureyrarhelvíti í MR-himnaríki

Við erum stödd í portinu á bak við Menntaskólann í Reykjavík. Þar rennur forneskjan saman við nútímann, sem er einmitt eitt helsta höfundareinkenni málarans Þrándar Þórarinssonar, sem teiknar kápumynd Ljónsins. ...

Syndir mæðranna

Münchausen-heilkenni kallast áráttukennd hneigð fólks til þess að gera sér upp veikindi. Ekki til að forðast vinnu eða neitt álíka, heldur af því sjúklingurinn hefur tekið ástfóstri við hlutverki sjúklingsins. ...

Uppskrift að þjóð

Þið þekkið sjálfsagt flest pabbana og ömmurnar sem flytja langar ræður um hvernig allt var erfiðara í gamla daga og menn þurftu að vaða mannhæðarháa snjóskafla til þess eins að ...

Kynslóðarsaga blómabarna

Katrínarsaga hefst á formála sem minnir á ljóðrænt söguljóð um tildrög blómabarnanna, eins og samið af vísindamanni að greina þræði tímans. Svo er okkur varpað í heim Katrínar og vina ...