Birtingamiðill / Fréttablaðið (35)

Fátt kemur á óvart

Í glæpasögunni Ósköp venjuleg fjölskylda kynnist lesandinn fjölskyldu sem virðist lifa fremur venjulegu lífi. Faðirinn er prestur, móðirin lögfræðingur og þau eiga unga dóttur sem dag einn er grunuð um ...

Ís með innyflum

Stórhættulega stafrófið er skemmtileg og spennandi saga af stelpunni Fjólu sem ákveður að safna dóti til að selja á tombólu. Í sögunni gengur hún í hús í Stafrófsstræti sem eru ...

Rowling á glæpaslóðum

Metsöluhöfundurinn og skapari Harry Potter, J.K. Rowling, hefur skrifað fjórar sakamálasögur undir dulnefninu Robert Gal­braith og líklegt er að bækurnar verði fleiri. Aðalpersóna bókanna er einkaspæjarinn Cormoran Strike og aðstoðarkona hans, ...

Aftur til for­tíðar í fimm þáttum

Í sagnasafninu Vetrargulrætur – sögur reiðir rithöfundurinn Ragna Sigurðardóttir fram fimm sögur þar sem oftast er horft til fortíðar. Þótt persónurnar séu skapaðar í ólíkum tíma og rúmi eiga þær ýmislegt sameiginlegt ...

Hvernig hug­myndir finna fólkið sitt

Hvað mótar mann og gerir hann að sjálfum sér og hvernig hættulegar hugmyndir finna fólkið sitt er viðfangsefni Sjóns í þessari bók. Hún spannar stutt og snarpt lífshlaup hins norsk- ...

Hvað kom fyrir Nesbø?

Vinsældir norska glæpasagnahöfundarins Jo Nesbø eru engin tilviljun. Lesendur hans hafa lengi gengið að því sem vísu að hann muni sjá þeim fyrir spennu í bókum þar sem er að ...

Erfiðleikar mannsins

Fyrsta skáldsaga Halldórs Laxness Halldórssonar, eða Dóra DNA, er einstaklega vel heppnuð og fjallar um undarlegt tilfinningalíf mannskepnunnar á skemmtilegan og frumlegan hátt. Í Kokkál fáum við að kynnast einum ...

Svínshöfuð

Skáldsagan Svínshöfuð segir átakanlega sögu fjölskyldu og teygir anga sína frá lítilli eyju í Breiðafirði til suðurhluta Kína. Um er að ræða fyrstu skáldsögu Bergþóru Snæbjörnsdóttur sem áður hefur gefið ...

Af geim­verum og til­finningum

Sögur um geimverur sem hafa eitthvað til jarðarinnar og jarðarbúa að sækja hafa verið hluti af menningararfi Vesturlanda síðan 1898 þegar H.G. Wells skrifaði sögu sína Innrásin frá Mars þar ...

Spenna og illska

Aðdáendur glæpasögunnar eru eflaust kampakátir, enda jólabókaflóðið sjaldan verið stærra en í ár og glæpasögurnar taka þar sitt pláss að venju . Fjötrar eftir Sólveigu Pálsdóttur er meðal þeirra en ...

Einfaldleiki og dýpt

Ég veit ekki með önnur ljóð. Ég veit bara að þetta ljóð er opið hús með gluggum sem speglast í vötnum þar sem draumarnir flæða. (39)   Segja má að ...

Rödd samviskunnar

Bubbi Morthens (f. 1956) er listamaður með sterka rödd í margvíslegum skilningi. Maður með erindi. Rödd hans er krefjandi, áleitin, ástríðufull, hrjúf en hlý. Samviskurödd.  Áratugum saman höfum við hlýtt ...

Hverfandi hvel

Jöklunum blæðir út „eins og hverju öðru helsærðu dýri“ segir í bókinni Dimmumót sem er nýjasta ljóðabók Steinunnar Sigurðardóttur. Er þar dregin upp heldur dökk mynd af því sem bíður, ...

Berskjaldaður styrkur

Það er ekkert til sem heitir berskjaldað skáld þegar það klæðist ljóðmælandanum eins og leðurjakka segir í bókinni Leðurjakkaveður eftir Fríðu Ísberg (f. 1992). Bókin er þriðja skáldverkið eftir þennan ...

Þægileg afþreying

Ólafur Jóhann Ólafsson (f. 1962) er höfundur sem árlega er auglýstur með sterkum lýsingarorðum, ósjaldan í efstastigi. Persónur hans eru sagðar „frábærlega vel teiknaðar“, söguþræðirnir „mergjaðir“ og ritverk hans „virkilega ...

Reimleikar og rómantík í Reykjavík

Stundum eru titlar á bókum mjög gagnsæir og búa strax í fyrsta kafla til tengingu við söguna og söguheiminn, eitthvert reipi, vísbendingu eða vegvísi sem hægt er að halda sér ...

Umkomulausir töffarar

Í Krýsuvík, nýrri spennusögu Stefáns Mána, koma austurevrópsk mafía og höfuðlaus lík mjög við sögu. Lögreglumaðurinn Hörður Grímsson, rauðhærði risinn, þarf að hafa sig allan við í tilraun til að ...

Eldvörp tíma og tilvistar

„ ... í dag þykir ættfræði púkaleg, jafnvel hættuleg, vafasamt að vita undan hvaða hrauni blóðið sprettur, þekkja upptökin og lindirnar, hvern hyl og allar þær bugður, krakkar í dag ...

Þrjú hundruð þúsund lundar í spottum?…

Skáldsagan Kaldakol fjallar um óskaplega margt, þar á meðal þýska leikskóla, náttúruvernd, græðgi, náttúruhamfarir, fórnir, neðan­jarðargöngu, svik, kynlíf og tölvufíkn. Þetta eru aðeins örfá atriði af fjöldamörgum enda söguþráðurinn ansi ...

Fluga fær flugu í höfuðið

Flugur eiga sér ákveðna hefð í íslenskum bókmenntum, einkum þó fyrir börn. Margir muna eftir Mola litla flugustrák úr bókaröð eftir Ragnar Lár sem kom út á árunum 1968-1975 og ...

Kafað ofan í hvers­dags­fantasíur

Í Keisaramörgæsum, eftir Þórdísi Helgadóttur, er að finna sextán sjálfstæðar smásögur sem allar eiga það þó sameiginlegt að brugðið er á leik á sögusviði íslensks samtíma. Þórdís er enginn nýgræðingur þó ...

Unglingar, dauði og drepsóttir

Rotturnar er þriðja skáldsaga Ragnheiðar Eyjólfsdóttur. Fyrri tvær sögurnar eru samtengdar fantasíusögur sem hefjast í raunheimum og færast svo yfir í framandi veröld og í raun má segja það sama ...

Silfurlykill að framtíðinni

Framtíðin er komin. Systkinin Sumarliði og Sóldís eru ásamt pabba sínum að flytja í nýtt hús sem er gult og hét víst einu sinni Strætó númer sjö. Afi pabba sagði ...

Babb í Brókarenda

Ærslasögur hafa alltaf notið mikilla vinsælda hjá ungum lesendum og má nefna ýmis dæmi allt frá Grími grallara sem óknyttaðist á sjöunda áratugnum og til Skúla skelfis og Kafteins Ofurbrókar ...

Ekki skáld dagsins

Á einum stað í skáldsögu Auðar Övu Ólafsdóttur Ungfrú Ísland segir ungur maður sem þráir að verða skáld við aðalpersónuna Heklu að vinsælustu bækurnar í útlánum Borgarbókasafnsins séu barnabækur Ragnheiðar Jónsdóttur og ...

Skyn­­semis­­maður á kross­­götum

Í nýjustu skáldsögu Bergsveins Birgissonar, Lifandilífslækur, mætir upplýsingarmaður 18. aldar veruleikanum á Ströndum sem kemur verulegu róti á fyrirframgefnar hugmyndir hans. Skaftáreldar hafa geisað á Íslandi og ráðamenn í Kaupmannahöfn ...

Ómót­­stæði­­legur stíl­g­aldur

Svo öllu sé nú til haga haldið og fullrar sanngirni gætt er rétt að taka fram að sá sem þetta skrifar hefur verið ákafur aðdáandi Guðrúnar Evu Mínervudóttur frá því ...

Skyldulesning allra kynslóða

Sögur Tove Jansson um múmín­álfana hafa notið gríðarlegra vinsælda víða um heim. Hver ný kynslóð uppgötvar þær og hefur þennan sígilda bókaflokk í hávegum. Frá Forlaginu kemur bók sem geymir ...

Hárfínn línudans við fortíðardrauga

Það er síður en svo að ástæðulausu að Arnaldur Indriðason hefur gnæft yfir íslenskum glæpabókmenntum í rúma tvo áratugi og ekki þarf að fjölyrða um það tröllatak sem hann hefur ...

Líf eða læsi

Í gömlu ævintýri er ungur bóndasonur sendur af stað að leita einhvers og endurheimta – oft prinsessu sem lent hefur í tröllahöndum. Hann ferðast um refilstigu kynjaskóga og leysir ýmsar ...