Birtingamiðill / Bókmenntagagnrýni.is (3)

Farið milli skauta og heima

Segja má að í þessari  í nýjustu ljóðabók Gerðar Kristnýjar sem nefnist Heimskaut, sé bæði farið milli skauta og heima því að efnistökin einskorðast hvorki við nútíð né fortíð, nánd ...

Skúli fógeti – Saga frá átjándu öld eftir Þórunni Jörlu Valdimarsdóttur

Hann var ekki bara maður, hann var heil öld, var einhvern tímann sagt um franska skáldið og rithöfundinn Victor Hugo og nítjándu öldina. Líklega getum við sagt það sama um ...

Lifandilífslækur

Af þeim nýju bókum sem til mín hafa ratað núna um jólin er skáldsagan Lifandilífslækur eftir Bergsvein Birgisson. Hún er í einu orði sagt frábær bók, ein af bestu skáldsögum ...