Gagnrýnandi

Kristín Svava Tómasdóttir

Kristín Svava Tómasdóttir

Kristín Svava er fædd 1985.

Hún lauk meistaranámi í sagnfræði frá Háskóla Íslands árið 2014 og gaf núlega út bók um íslenska klámsögu sem byggð er á MA-ritgerð hennar. Kristín hefur birt ljóðaþýðingar í ýmsum tímaritum, einkum úr spænsku, ensku og portúgölsku, og gefið út ljóðabækurnar Blótgælur (2007), Dr. Usli (2009), Skrælingjasýningin (2011) og Stormviðvörun(2015). Hún er ein af yfirritstjórum Meðgönguljóða.

Þýðing Kristínar á verkinu Þungi eyjunnar, eftir kúbanska skáldið Virgilio Piñera, kom út hjá Partusi í lok árs 2016.